Björgunarskipið Einar Sigurjónsson var kallað út í kvöld um rétt eftir kl 20. Trilla með einn mann um borð sem var á grásleppuveiðum hafði fengið veiðarfærin í skrúfuna á Valhúsagrunni rétt við Áftanes. Gott veður var og ekki mikil hætta á ferðum. Björgunarkipið kom með bátinn að landi laust eftir kl 21 í kvöld.

Categories: Útkall