Almennt
Vélarvana bátar og námskeið
Sjóflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar hefur haft í nógu að snúast um helgina. Á laugardagskvöldi var óskað eftir aðstoð flokksins á þingvallavatn vegna vélarvana báts sem rak um vatnið. Slöngubátur sveitarinnar var gerður klár og bátastjórnendur tóku saman búnað fyrir verkefnið. Myrkur var á svæðinu og frekar kalt. Stuttu síðar var aðstoðin Read more…