Sögulegur áfangi!

Fimmtudaginn 4.nóvember var skrifað undir samstarfsamninga milli Hafnarfjarðarbæjar, Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og slysavarnadeildarinnar Hraunprýði auk þess var skrifað undir samtarfssamning milli Hafnarfjarðarhafnar og Björgunarsveitarinnar. Samningar þessir eru afrakstur vinnu sem farið hefur fram undanfarin misseri, í samningunum felast ýmis sameiginleg verkefni Read more…

Björgun 2010

Um síðastliðna helgi fór fram á Grand Hótel Reykjavík, ráðstefnan Björgun 2010.  Dagana fyrir Björgun, voru tvær ‘systurráðstefnur’, en það voru “Almannavarnir Sveitafélaga” og “Verkfræði, Jarðskjálftar og Rústabjörgun”. Björgun hófst á fyrirlestrinum “Íslenska Alþjóðasveitin á Haítí 2010”, en þar fóru þeir Read more…

Leit að 16 ára stúlku

Rétt um klukkan 18:00, laugardaginn 16. október, voru allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út, til leitar að 16 ára stúlku, Ísold Önnu Árnadóttur.  Hennar hafði verið saknað síðan um miðjan dag og sást síðast við heimili sitt í Breiðholti.  Ágætis Read more…

Mikið um að vera síðustu helgi.

Björgunarsveit Hafnarfjarðar sat ekki aðgerðarlaus síðustu helgi. Nýliðar fóru á rötunarnámskeið á Úlfljótsvatni og lærðu þar um kortalestur og áttavitanotkun. Samhliða rötunarnámskeiðinu voru nýliðar á seinna ári að læra félagabjörgun í umsjón undanfarahóps sveitarinnar en það námskeið var einnig á Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.