Fjórir villtir á Sveifluhálsi

Sveitin var kölluð út ásamt öðrum björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu til leitar að fjórum göngumönnum sem höfðu villst í þoku á Sveifluhálsi.  Sveifluháls er fjallgarður á milli Kleifarvatns og Djúpavatns. Um tuttugu björgunarsveitarmenn úr Hafnarfirði svöruðu kallinu og tóku þátt í Read more…

Jólakveðja

Kæru félagar og vinir Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, við viljum jafnframt þakka ykkur öllum fyrir gott og farsælt samstarf á liðnum árum. Bestu kveðjur Stjórn Björgunarsveitar Hafnarfjarðar

Sögulegur áfangi!

Fimmtudaginn 4.nóvember var skrifað undir samstarfsamninga milli Hafnarfjarðarbæjar, Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og slysavarnadeildarinnar Hraunprýði auk þess var skrifað undir samtarfssamning milli Hafnarfjarðarhafnar og Björgunarsveitarinnar. Samningar þessir eru afrakstur vinnu sem farið hefur fram undanfarin misseri, í samningunum felast ýmis sameiginleg verkefni Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.