Almennt
Fjórir villtir á Sveifluhálsi
Sveitin var kölluð út ásamt öðrum björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu til leitar að fjórum göngumönnum sem höfðu villst í þoku á Sveifluhálsi. Sveifluháls er fjallgarður á milli Kleifarvatns og Djúpavatns. Um tuttugu björgunarsveitarmenn úr Hafnarfirði svöruðu kallinu og tóku þátt í Read more…