Almennt
Jólakveðja
Kæru félagar og vinir Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, við viljum jafnframt þakka ykkur öllum fyrir gott og farsælt samstarf á liðnum árum. Bestu kveðjur Stjórn Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Kæru félagar og vinir Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, við viljum jafnframt þakka ykkur öllum fyrir gott og farsælt samstarf á liðnum árum. Bestu kveðjur Stjórn Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
Í gær kom út veglegt afmælisblað Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Blaðinu er dreift inn á öll heimili bæjarins og ætti útburðurinn að klárast í kvöld. Blaðið er gefið út í tengslum við 10 ára afmæli sveitarinnar og einnig er þar að finna Read more…
Um núliðna helgi var ýmislegt í gangi hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Sex einstaklingar eyddu helginni á Úlfljótsvatni þar sem grunnnámskeið Íslensku Alþjóðasveitarinnar fór fram. Fjórir sátu námskeiðið og höfðu mikið gaman af. Á námskeiðinu er farið í gegnum alla innri virkni Read more…
Fimmtudaginn 4.nóvember var skrifað undir samstarfsamninga milli Hafnarfjarðarbæjar, Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og slysavarnadeildarinnar Hraunprýði auk þess var skrifað undir samtarfssamning milli Hafnarfjarðarhafnar og Björgunarsveitarinnar. Samningar þessir eru afrakstur vinnu sem farið hefur fram undanfarin misseri, í samningunum felast ýmis sameiginleg verkefni Read more…
Í kvöld stóð köfunarhópur sveitarinnar fyrir köfunaræfingu í höfinni við Björgunarskipið Einar Sigurjónsson. Æfingin hófst klukkan 8. Ásamt köfurum sveitarinnar mættu á svæðið kafarar frá Björgunarsveitinni Ársæli. 3 dúkkur voru settar útí og leitað að þeim. Aðstæður voru góðar, veður Read more…
Um síðastliðna helgi fór fram á Grand Hótel Reykjavík, ráðstefnan Björgun 2010. Dagana fyrir Björgun, voru tvær ‘systurráðstefnur’, en það voru “Almannavarnir Sveitafélaga” og “Verkfræði, Jarðskjálftar og Rústabjörgun”. Björgun hófst á fyrirlestrinum “Íslenska Alþjóðasveitin á Haítí 2010”, en þar fóru þeir Read more…
Rétt um klukkan 18:00, laugardaginn 16. október, voru allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út, til leitar að 16 ára stúlku, Ísold Önnu Árnadóttur. Hennar hafði verið saknað síðan um miðjan dag og sást síðast við heimili sitt í Breiðholti. Ágætis Read more…
Nóg er um að vera hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar einsog sjá má á seinustu fréttum. Þessi helgi var engin undartekning en félagar sveitarinnar byrjuðu helgina á útkalli á föstudaginn þar sem leitaðir voru slóðar í kringum höfuðborgarsvæðið. Sveitin sendi í útkallið Read more…
Björgunarsveit Hafnarfjarðar sat ekki aðgerðarlaus síðustu helgi. Nýliðar fóru á rötunarnámskeið á Úlfljótsvatni og lærðu þar um kortalestur og áttavitanotkun. Samhliða rötunarnámskeiðinu voru nýliðar á seinna ári að læra félagabjörgun í umsjón undanfarahóps sveitarinnar en það námskeið var einnig á Read more…
Rúmlega 100 manns voru á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á ferð um landið um helgina sem leið. Tæplega fimmtíu mans gengu yfir Fimmvörðuháls á námskeiði sem haldið var fyrir nýliða. Þó voru nýliðarnir sjálfir aðeins helmingur þeirra sem fóru því mikill Read more…
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.