Almennt
Heimsókn 21 nóvember
Miðvikudaginn síðasta fékk Björgunarsveit Hafnarfjarðar heimsókn frá hópi úr Gamla Bókasafninu í Hafnarfirði. Mikill áhugi var hjá hópnum. Þau voru sótt á bílum sveitarinnar og keyrð niðrá höfn þar sem sýning á Einari Sigurjónsynni fór fram, eftir það komu þau uppá Flatarhraun og húsið skoðað, Bílasalurinn og talstöðvaskápurinn voru greinilega Read more…