Almennt
Afmælisblaðið Spori komið út
Í gær kom út veglegt afmælisblað Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Blaðinu er dreift inn á öll heimili bæjarins og ætti útburðurinn að klárast í kvöld. Blaðið er gefið út í tengslum við 10 ára afmæli sveitarinnar og einnig er þar að finna upplýsingar um flugeldasöluna sem hefst þann 28. desember. Hægt er Read more…