Almennt
Dagskrá nýliðastarfs í vor
Dagskrá nýliðastarfsins í vor er komin á netið. Dagskráin Þeir eldri félagar sem vilja taka þátt annaðhvort sem almennir þátttakendur eða aðstoðarmenn eru hvattir til að hafa samband við nýliðanefndina (nylidanefnd[hjá]spori.is).