Ný heimasíða í loftið

Eins og athugulir notendur sjá þá hefur spori.is heldur betur fengið andlitslyftingu. Það er von okkar að síðan verði aðveldari í keyrslu. Síðan á einnig að auka upplýsingaflæði til félaga sveitarinnar á innri vef og annara sem heimsækja bara ytri vefinn. Þeir sem voru með aðgang að innri vefnum á gömlu Read more…

Kafarar á fullri ferð

Kafarar sveitarinar hafa verið duglegir við iðju sína í sumar og er komnar um 30 kafanir og eiga fleiri eftir að bætast við, Því í vikuni eru 3 kafarar að fara norður á Akureyri þar sem er haldið landsmót skáta og er ætluninn að gista þar og kafa síðan í Read more…

Við leitum að nýjum félögum

Í ár verða haldnir 2 kynningarfundir fyrir nýliðastarf sveitarinnar. Fundirnir eru þriðjudagskvöldið 2. september og miðvikudagskvöldið 3. september. Báðir fundirnir byrja kl:20 og verða í húsnaæði sveitarinnar á Flatahrauni 14. Sama kynning er bæði kvöldin og því nóg að mæta á annan fundinn. Frekari upplýsingar um nýliðastarfið má finna á Read more…