Almennt
Kafarar á fullri ferð
Kafarar sveitarinar hafa verið duglegir við iðju sína í sumar og er komnar um 30 kafanir og eiga fleiri eftir að bætast við, Því í vikuni eru 3 kafarar að fara norður á Akureyri þar sem er haldið landsmót skáta og er ætluninn að gista þar og kafa síðan í Read more…