Neyðarkall 2018

Nú er Neyðarkallasalan 2018 langt komin. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar stóðu vaktina dagana 1.-3. nóvember síðast liðinn og seldu lyklakippuna Neyðarkall í öllum helstu verslunum í Hafnarfirði, salan gekk afar vel enda er okkur alltaf vel tekið af Hafnfirðingum. Í tilefni 90 ára afmælis Slysavarnarfélagsins Landsbjargar minnumst við liðinna tíma og Read more…

Fjarskiptahópur BSH í viðbragðsstöðu

  Í dag var fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar settur í viðbragðsstöðu vegna náttúruhamfaranna á Filippseyjum. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa hugsanlegt útkall. Gert er ráð fyrir að verkefni h ópsins verði í tengslum við almannavarnasamstarf Evrópu.

SAREX 2013

Á morgun sunnudaginn 1 september mun fjarskiptaflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar halda til Grænlands á æfingu. Þetta er sama æfing og flokkurinn fór á á síðasta ári. Hópurinn sem samanstendur af 5 manns og kemur hann til með að dreyfast á 2 staði það er Meistaravík og Elle eyja. En með okkur Read more…