Í dag var fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar settur í viðbragðsstöðu vegna náttúruhamfaranna á Filippseyjum. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa hugsanlegt útkall.

Gert er ráð fyrir að verkefni h
ópsins verði í tengslum við almannavarnasamstarf Evrópu.