Nýliðastarf
Í nógu að snúast hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Björgunarsveitarmenn í Hafnarfirði hafa haft í nógu að snúast seinustu daga. Þann 15. janúar var boðað til leitar í Kollafirði. Fóru 8 sérhæfðir leitarmenn á 2 bílum sveitarinnar til leitar en leitað var einhverra ummerkja eftir Matthías Þórarinsson sem lýst hefur verið eftir í fjölmiðlum. Sérhæfður leitarhópur sveitarinnar samanstendur af Read more…