Nóg um að vera hjá sveitinni þessa helgina

Um núliðna helgi var ýmislegt í gangi hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Sex einstaklingar eyddu helginni á Úlfljótsvatni þar sem grunnnámskeið Íslensku Alþjóðasveitarinnar fór fram. Fjórir sátu námskeiðið og höfðu mikið gaman af. Á námskeiðinu er farið í gegnum alla innri virkni Íslensku Alþjóðasveitarinnar auk þess sem að menn og konur fræðast Read more…

Nýliðastarfið er hafið

Nýliðastarf BJSH er hafið og skráðu sig 38 einstaklingar á fundunum í síðustu viku.  Enn er hægt að skrá sig og er best að hafa samband með tölvupósti á póstfangið thorolfur[hjá]spori.is Eintak af dagskrá nýliðastarfsins er að finna hér. Næstkomandi miðvikudag verður farið í fjallgöngu á Helgafell.  Mæting er stundvíslega Read more…