Nýliðastarf BJSH er hafið og skráðu sig 38 einstaklingar á fundunum í síðustu viku.  Enn er hægt að skrá sig og er best að hafa samband með tölvupósti á póstfangið thorolfur[hjá]spori.is

Eintak af dagskrá nýliðastarfsins er að finna hér.

Næstkomandi miðvikudag verður farið í fjallgöngu á Helgafell.  Mæting er stundvíslega kl 20:00 og brottför verður 20:09.  Mætið í fötum eftir veðri og helst með höfuðljós.

Categories: Nýliðastarf