Fjarskiptahópur BSH í viðbragðsstöðu

  Í dag var fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar settur í viðbragðsstöðu vegna náttúruhamfaranna á Filippseyjum. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa hugsanlegt útkall. Gert er ráð fyrir að verkefni h ópsins verði í tengslum við almannavarnasamstarf Evrópu.

SAREX 2013

Á morgun sunnudaginn 1 september mun fjarskiptaflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar halda til Grænlands á æfingu. Þetta er sama æfing og flokkurinn fór á á síðasta ári. Hópurinn sem samanstendur af 5 manns og kemur hann til með að dreyfast á 2 staði það er Meistaravík og Elle eyja. En með okkur Read more…

Lárus til Filippseyja í hjálparstarf

Félagi okkar og félagi í Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni (ÍA), Lárus Steindór Björnsson, er nú á leið til Filippseyja þar sem fellibylurinn Bopha gerði mikinn usla í síðustu viku. Lárus verður hluti af viðbragðsteymi Nethope, sem eru regnhlífarsamtök 37 stærstu hjálparsamtaka heimsins og sérhæfa sig í fjarskiptum og tölvutækni á skaðasvæðum. Mun Read more…