Bílaflokkur á æfingu

Í gærkvöldi stóð bílaflokkur Hjálparsveitar skáta í Garðabæ fyrir opinni æfingu fyrir bílaflokka á svæði 1. Þrír félagar úr bílaflokk BSH tóku þátt í æfingunni ásamt hópum frá HSSR, HSSK og HSG. Að þessu sinni var æfingin haldin á Hellisheiðinni og meðal verkefna var að spila bíl uppúr á, rétt Read more…

Bílaflokkur í æfingaferð

Síðastliðna helgi fóru fjórir meðlimir bílaflokks í æfingaferð ásamt bílaflokkum HSG, HSSR og HSSK. Mæting var við Olís í Norðlingaholti kl 9 á laugardagsmorgun og voru þá saman komnir 21 manns á 8 jeppum. Loks var farið af stað og stefnan tekin á Mýrdalsjökul. Farið var uppá jökulinn hjá Sólheimahjáleigu Read more…