klukkan 22:34 Bárust félögum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar þau boð að Boeing 757 þota væri að koma inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli með bilaðan vökvabúnað. mættu 13 félagar uppí hús ásamt þremur einstaklingum í hússtjórn og einnig mönnuðu fimm manns björgunarskipið Einar Sigurjónsson. rúmum 15 mínutum síðar var aðgerðin afturkölluð.

Boeing 757 (Myndin tengist fréttinni ekki)