Almennt
Björgunahringjum komið fyrir við Hvaleyrarvatn
Laugardaginn 17. maí aðstoðuðu félagar úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar Slysavarnardeildina Hraunprýði við að setja upp björgunarhringi við Hvaleyrarvatn. Um er að ræða björgunarhringi sem S.V.D. Hraunprýði keypti fyrir nokkru með það í huga að bæta öryggi fólks á þessu vinsæla útivistarsvæði Hafnfirðinga. Björgunarhringirnir eru nú staðsettir á tveimur stöðum við Hvaleyrarvatn, Read more…