Uld. Björgúlfur
40 ára unglingastarf í Hafnarfirði
Í dag þann 11. febrúar 2022 fögnum við í Hafnarfirði 40 ára afmæli unglingadeildarinnar Björgúlfs. Til gamans má geta að unglingadeildin Björgúlfur er ein elsta samfleitt starfandi unglingadeild landsins. Unglingadeildin Björgúlfur var sjálfstæð eining undir björgunarsveit Fiskakletts, seinna björgunarsveit Hafnarfjarðar. Þar til árið 2014 þegar Björgúlfur gekk inn í Björgunarsveit Read more…