Almennt
Jólakveðja
Kæru félagar og vinir Fyrir hönd stjórnar sveitarinnar vill ég færa ykkur okkar bestu óskir um gleðilileg jól og kyrrð á þeim dögum sem nú líða. Bestu kveðjur og þökk fyrir starfið á árinu,,sjáumst áður en árið er liðið. Júlíus Gunnarsson