Flugeldasýning

Flugeldasýning Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldin í kvöld kl 20:30 ef veður leyfir.  Fylgst er með veðurspá og ef brestur á stormur verður henni frestað fram á þrettándann.  Eins og staðan er þegar þetta er skrifað mun flugeldasýningin verða.  Verði sýningunni Read more…

Flugeldasala

Félagar sveitarinnar standa nú í ströngu við að undirbúa flugeldasölustaði sveitarinnar. Sveitin verður með flugeldasölu á fjörum stöðum í Hafnarfirði eins og undanfarin ár. Staðirnir sem sveitin verður með flugeldasölu á eru í húsi sveitarinnar að Flatahrauni 14 , við verslunarmiðstöðina Fjörð, Fornubúðir 8 Read more…

Jólatrjáasala 2012

Jólatrjáasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður opin sem hér segir: 11-14 desember verður opið frá klukkan 13:00-21:30 14-23 desember verður opið frá klukkan 10:00-21:30 Salan er sem áður í Hvalshúsinu á móti Krónunni Reykjavíkurvegi. Við erum með Normannsþyn frá Danmörku og eru Read more…

Heimsókn 21 nóvember

Miðvikudaginn síðasta fékk Björgunarsveit Hafnarfjarðar heimsókn frá hópi úr Gamla Bókasafninu í Hafnarfirði. Mikill áhugi var hjá hópnum. Þau voru sótt á bílum sveitarinnar og keyrð niðrá höfn þar sem sýning á Einari Sigurjónsynni fór fram, eftir það komu þau Read more…

Sporhundafréttir

Sporhundur sveitarinnar Perla hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur og mánuði. Grunnþjálfun er lokið, þ.e.a.s. hún þekkir verkefnið sem ætlast er til að hún vinni og er áköf í að leysa það. Þjálfunin er því komin á næsta stig, útkallsþjálfun. Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.