Jólatrjáasala 2012

Jólatrjáasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður opin sem hér segir: 11-14 desember verður opið frá klukkan 13:00-21:30 14-23 desember verður opið frá klukkan 10:00-21:30 Salan er sem áður í Hvalshúsinu á móti Krónunni Reykjavíkurvegi. Við erum með Normannsþyn frá Danmörku og eru Read more…

Heimsókn 21 nóvember

Miðvikudaginn síðasta fékk Björgunarsveit Hafnarfjarðar heimsókn frá hópi úr Gamla Bókasafninu í Hafnarfirði. Mikill áhugi var hjá hópnum. Þau voru sótt á bílum sveitarinnar og keyrð niðrá höfn þar sem sýning á Einari Sigurjónsynni fór fram, eftir það komu þau Read more…

Sporhundafréttir

Sporhundur sveitarinnar Perla hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur og mánuði. Grunnþjálfun er lokið, þ.e.a.s. hún þekkir verkefnið sem ætlast er til að hún vinni og er áköf í að leysa það. Þjálfunin er því komin á næsta stig, útkallsþjálfun. Read more…

Flugdeild LHG heimsótt

Í kvöld bauð Flugdeild Landhelgisgæslu Íslands leitarhópum á höfuðborgarsvæðinu í heimsókn. Það var afar skemmtilegt og fræðandi að fá að sækja þá heim. Við skoðuðum aðstöðuna þeirra og þyrluna TF Gná. Fórum út fyrir hús og prufuðum nætusjónauka sem þeir Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.