Fundur með framkvæmdastjóra RNLI

Í síðastliðinni viku átti Þórólfur Kristjánsson, félagi sveitarinnar, fund með Paul Boisser framkvæmdastjóra bresku sjóbjörgunarsamtakanna RNLI en Þórólfur hefur undanfarið ár starfað með bátastöð RNLI á ánni Thames. Þórólfur kynnti fyrir honum starfsemi sveitarinnar og SL auk þess sem Markúsarnetið Read more…

BSH og Hraunbúar undirrita samstarfssamning

Á afmælishátíðinni á Landsmóti Skáta, laugardaginn 28. júlí undirrituðu Ragnar Haraldsson, formaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og Una Guðlaug Sveinsdóttir, félagsforingi skátafélagsins Hraunbúa, samstarfssamning á milli félaganna.  Með undirritun samningsins er innsigluð formlega sú stefna að auka samstarf á milli félaganna sem Read more…

BSH sinnir nú hálendisvakt

  Síðastliðinn föstudga fór stór hópur úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar sem leið lá inn í Landmannalaugar þar sem að sveitin sinnir þessa dagana hálendisvakt Slysavarnafélagsins landsbjargar. Sveitin er með aðsetur í Landmannalaugum en svæðið sem sveitin sinnir er ú raun allt Read more…

HROKI

Í gær var haldin þríþrautin HROKI, í fyrsta skipti í nokkur ár og mættu þrjú þriggja manna lið til leiks. Keppnin byrjaði á því að keppendur hlupu um það bil 3 km frá kirkjugarðinum í Hafnarfirði yfir að skógræktinni þar Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.