Nýliðastarf
Nýliðastarfið að hefjast!
Fyrra kynningarkvöld fyrir nýliða í Björgunarsveit Hafnarfjarðar verður í kvöld 3. september og það síðara verður miðvikudagskvöldið 5. september klukkan 20 í húsi sveitarinnar að Flatahrauni 14. Ef þig langar gera sjálfboðastarf björgunarsveitanna að lífstíl, vinna með hressu og skemmtilegu Read more…