Fundur með framkvæmdastjóra RNLI

Í síðastliðinni viku átti Þórólfur Kristjánsson, félagi sveitarinnar, fund með Paul Boisser framkvæmdastjóra bresku sjóbjörgunarsamtakanna RNLI en Þórólfur hefur undanfarið ár starfað með bátastöð RNLI á ánni Thames. Þórólfur kynnti fyrir honum starfsemi sveitarinnar og SL auk þess sem Markúsarnetið Read more…

BSH og Hraunbúar undirrita samstarfssamning

Á afmælishátíðinni á Landsmóti Skáta, laugardaginn 28. júlí undirrituðu Ragnar Haraldsson, formaður Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og Una Guðlaug Sveinsdóttir, félagsforingi skátafélagsins Hraunbúa, samstarfssamning á milli félaganna.  Með undirritun samningsins er innsigluð formlega sú stefna að auka samstarf á milli félaganna sem Read more…

BSH sinnir nú hálendisvakt

  Síðastliðinn föstudga fór stór hópur úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar sem leið lá inn í Landmannalaugar þar sem að sveitin sinnir þessa dagana hálendisvakt Slysavarnafélagsins landsbjargar. Sveitin er með aðsetur í Landmannalaugum en svæðið sem sveitin sinnir er ú raun allt Read more…

HROKI

Í gær var haldin þríþrautin HROKI, í fyrsta skipti í nokkur ár og mættu þrjú þriggja manna lið til leiks. Keppnin byrjaði á því að keppendur hlupu um það bil 3 km frá kirkjugarðinum í Hafnarfirði yfir að skógræktinni þar Read more…

Vefurinn kominn í lag

Spori.is er loksins komin í lag eftir alvarlega bilun hjá hýsingaraðilanum. Tölvupósturinn var einnig bilaður af þeim sökum og því var ekki hægt að senda póst á @spori.is netföng síðustu daga. Núna ætti allt að virka eðlilega. Beðist er velvirðingar Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.