Almennt
Haustæfing Íslensku Alþjóðasveitarinnar
Um helgina stendur yfir haustæfing Íslensku Alþjóðasveitarinnar (ÍA). Fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar tekur þátt með sjö björgunarmönnum en sveitin er ein af aðildareiningum ÍA. Björgunarsveit Hafnarfjarðar er einnig með tvo menn í æfingastjórn sem sér um að skipuleggja og framkvæma æfinguna. Read more…