Flugdeild LHG heimsótt

Í kvöld bauð Flugdeild Landhelgisgæslu Íslands leitarhópum á höfuðborgarsvæðinu í heimsókn. Það var afar skemmtilegt og fræðandi að fá að sækja þá heim. Við skoðuðum aðstöðuna þeirra og þyrluna TF Gná. Fórum út fyrir hús og prufuðum nætusjónauka sem þeir Read more…

Fundur með framkvæmdastjóra RNLI

Í síðastliðinni viku átti Þórólfur Kristjánsson, félagi sveitarinnar, fund með Paul Boisser framkvæmdastjóra bresku sjóbjörgunarsamtakanna RNLI en Þórólfur hefur undanfarið ár starfað með bátastöð RNLI á ánni Thames. Þórólfur kynnti fyrir honum starfsemi sveitarinnar og SL auk þess sem Markúsarnetið Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.