Almennt
Sjómannadagurinn á sunnudaginn
Undanfarna daga hafa félagar í sveitinni staðið í ströngu við undirbúning hátíðarhalda á sjómannadeginum sem er á sunnudaginn. Á sjómannadeginum verður margt um að vera við Flensborgarhöfn og mun sveitin sviðsetja björgunaraðgerðir, sýna búnað ásamt því að sett verða upp Read more…