Takk fyrir stuðninginn

Kæru bæjarbúar og aðrir viðskiptavinir. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar þakka stuðninginn og óska ykkur gleðilegrar hátíðar. Farið varlega í kringum flugeldana og munið eftir öryggisgleraugunum. Flugeldasalan verður opin í kringum þrettándann eins og hér segir: fimmtudagur 5. jan. opið: 16 Read more…

Undirbúningur flugeldasölu sveitarinar

Félagar sveitarinnar standa nú í ströngu við að undirbúa flugeldasölustaði sveitarinnar. Sveitin verður með flugeldasölu á fjörum stöðum í Hafnarfirði eins og undanfarin ár. Staðirnir sem sveitin verður með flugeldasölu á eru á Flatahrauni 14 (gamla slökkvistöðin), við verslunarmiðstöðina Fjörð, Fornubúðir 8 við smábátahöfnina, og Read more…

Sveitarfundur 21. nóvember

Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar eru hvattir til að mæta til sveitarfundar mánudaginn 21. nóvember kl: 20. Aðalefni fundarins verður húsbyggingarmál. Byggingarnefnd fer yfir stöðu mála og nefndin og stjórn svara fyrirspurnum um húsbygginguna. Stefnt er að því að halda fundinn Read more…

Neyðarkall !!!

Dagana 3. – 6. nóvember mun Björgunarsveit Hafnarfjarðar selja neyðarkalla eins og aðrar björgunarsveitir landsins. Við  ætlum að selja kalla við helstu verslanir bæjarins sem og að ganga í hús á fimmtudagskvöld. Við vonum að bæjarbúar taki vel á móti Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.