Björgúlfur 30 ára

Unglingadeildin Björgúlfur verður 30 ára laguardaginn 11. febrúar. Haldið verður uppá afmælið í húsnæði Björgunarsveitar Hafnarfjarðar, Flatahrauni 14, fimmtudaginn 9. febrúar kl 20. Sýndar verða myndir úr starfi deildarinnar undanfarin ár. Léttar veitingar í boði. Fyrrum félagar Björgúlfs og velunnarar Read more…

Vel heppnuð skíðaferð

Nú um síðastliðna helgi fór 11 manna hópur frá sveitinni norður á Akureyri í skíðaferð. Ferðin heppnaðist mjög vel og allir komu sáttir heim. Gist var í húsnæði Súlna og þökkum við þeim kærlega fyrir gestrisnina.

Takk fyrir stuðninginn

Kæru bæjarbúar og aðrir viðskiptavinir. Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar þakka stuðninginn og óska ykkur gleðilegrar hátíðar. Farið varlega í kringum flugeldana og munið eftir öryggisgleraugunum. Flugeldasalan verður opin í kringum þrettándann eins og hér segir: fimmtudagur 5. jan. opið: 16 Read more…

Undirbúningur flugeldasölu sveitarinar

Félagar sveitarinnar standa nú í ströngu við að undirbúa flugeldasölustaði sveitarinnar. Sveitin verður með flugeldasölu á fjörum stöðum í Hafnarfirði eins og undanfarin ár. Staðirnir sem sveitin verður með flugeldasölu á eru á Flatahrauni 14 (gamla slökkvistöðin), við verslunarmiðstöðina Fjörð, Fornubúðir 8 við smábátahöfnina, og Read more…

Sveitarfundur 21. nóvember

Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar eru hvattir til að mæta til sveitarfundar mánudaginn 21. nóvember kl: 20. Aðalefni fundarins verður húsbyggingarmál. Byggingarnefnd fer yfir stöðu mála og nefndin og stjórn svara fyrirspurnum um húsbygginguna. Stefnt er að því að halda fundinn Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.