Æfingar
Renningur á Hafnarfjarðarhálendinu
Sleðaflokkur sveitarinnar hélt til æfinga á Hafnarfjarðarhálendinu síðastliðinn laugardag. Eins og snjóalög voru þá reyndist mögulegt að keyra úr húsi og beint upp í Grindarskörð. Tilefnið var að kanna möguleika á að komast um á sleðunum við þessar aðstæður. Það Read more…