Almennt
Leikskólabörnum gefin endurskin.
Í síðustu viku heimsóttu félagar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar alla leikskóla í Hafnarfirði og gáfu öllum leikskólabörnum endurskinmerki. Verkefnið er samstarfsverkefni björgunarsveitarinnar og slysavarnadeildarinnar Hraunprýði.