Útkall
Björgunarsveit Hafnarfjarðar aðstoðar ferðafólk
Undarfarnar vikur hefur Björgunarsveit Hafnarfjarðar farið nánast daglega til aðstoðar fólks sem fest hefur bíla sína á vegum í nágreni Hafnarfjarðar. Oftast hefur verið farið á Bláfjallaveg en hann hefur verið ófær í þó nokkurn tíma en Vegagerðin er ekki Read more…