Almennt
Styrkur úr samfélagssjóði Alcan
Rio Tinto Alcan veitti í dag Björgunarsveit Hafnarfjarðar 300.000 króna styrk úr samfélagssjóði sínum. Féð rennur til þjálfunar á sporhundi sveitarinnar sem fluttur var inn í vor frá Bandaríkjunum. Hundurinn sem hefur fengið nafni Perla er af gerðinni blóðhundur (e. Bloodhound) og er ræktuð sérstaklega til sporrakninga. Vill Björgunarsveit Hafnarfjarðar Read more…