Almennt
Námskeið fyrir flugfreyjur Iceland Express
Um helgina stóð sjóflokkur sveitarinnar að námskeiði fyrir flugfreyjur Iceland Express, farið var yfir umgengni og notkun á björgunarbátum, samsund, rós og aðeins var farið í ofkælingu. Námskeiðið gekk vonum framar en það lítur allt út fyrir það að Iceland Express fái okkur til að halda þetta námskeið árlega.