Almennt
Allt á fullu í flugeldasölunni!!
Mikið er um að vera á sölustöðum sveitarinnar. Allt er orðið klárt og allir staðirnir búnir að opna, nóg er af verkefnum og flott stemming. Minnum síðan á flugeldasýninguna á morgun 29. des við höfnina. Sýningin hefst kl. 20.30