Almennt
Fjarskiptahópur með Íslensku Alþjóðasveitinni í Danmörku
Fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er partur af Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni. Sveitin er nú í Tinglev í Danmörku en rústabjörgunaræfingin MODEX 2013 erhaldin þar 25. -28. janúar. Auk Íslendinganna taka Bretar (MUSAR) og Tékkar (AMP) þátt en æfingin er kostuð af sjóði innan Evrópusambandsins sem ætlað er að efla samvinnu milli þjóða á Read more…