Almennt
Sölusýning laugardaginn 29/12
Í kvöld kl. 20:30 verður sölusýning á flugeldum hjá Björgunarmiðstöðinni Klett, Hvaleyrarbraut 32, Lónsbrautarmegin. Skotið verður upp við Lónið. Þá erum við stolt að tilkynna að verð á flugeldum í ár eru þau sömu og í fyrra. Félagar eru minntir á kaffisamsætið kl. 21:00 í boði Slysavarnadeildarinnar Hraunprýði á 3. Read more…