Jólaóróinn 2021

Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2021. Sá þriðji í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla. Óróinn fæst í jólatrjáasölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar og einnig á vefverslun okkar, verslun.spori.is

Jólatrjáasala

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…

Flugeldasala

Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er komin á fullt skrið. Í ár erum við með þrjá sölustaði eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Okkur langar sérstaklega að bjóða ykkur velkomin á stærsta sölustaðinn okkar sem er á Hvaleyrabraut 32 (gengið inn Lónsbrautarmegin). Flugeldasýning verður svo í kvöld kl 20.30 og verður skotið upp Read more…

Vinningshafi í Facebook leik 2018

Vinningshafinn í stóra Facebookleiknum okkar var dreginn út í morgun kl. 11. Það var glöð kona sem svaraði í símann og sagðist ætla að sprengja upp með stórfjölskyldunni sinni og barnabörnum. Vinningshafinn, Ingibjörg Sigursteinsdóttir, var dreginn út með forritinu commentpicker.com Í vinning var risa stór gjafapakki að andvirði 79.500 kr Read more…

Sölusýning laugardaginn 29/12

Í kvöld kl. 20:30 verður sölusýning á flugeldum hjá Björgunarmiðstöðinni Klett, Hvaleyrarbraut 32, Lónsbrautarmegin. Skotið verður upp við Lónið. Þá erum við stolt að tilkynna að verð á flugeldum í ár eru þau sömu og í fyrra.  Félagar eru minntir á kaffisamsætið kl. 21:00 í boði Slysavarnadeildarinnar Hraunprýði á 3. Read more…

Jólatrjáasala desember 2018

Jólatrjáasala vetrarins er komin á fullt. Salan hófst miðvikudaginn 12. des á hádegi og stendur fram á Þorláksmessukvöld. Jólatrjáasalan er í Hval, á horni Flatahrauns/Reykjavíkurvegar, þar sem við höfum verið um árabil. Salan er starfrækt af sjálfboðaliðum sveitarinnar og með meðbyr frá velunnurum líkt og Hval ehf., Húsamiðjunni, Te & Read more…