Áramótablað 2025-2026

Áramótablaðið er nú komið út og ætti að hafa borist á öll heimili í Hafnarfirði Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðarer hafin og stendur yfir 31. desember. Einnig verður opið á þrettándanum, 6. janúar. Flugeldasalan verður á tveimur stöðum: Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut) og við Hvalshúsið á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar. Opnunartímar Read more…

Nýjir félagar

Á aðalfundir Björgunarsveitar Hafnarfjarðar nú í kvöld buðum við velkomna 6 nýja félaga. Þau hafa nú lokið nýliðaþjálfun sveitarinnar og eru þá komin á útkallslista félagsins. Þetta eru þau: Alex Már GunnarssonBrynhildur Íris BragadóttirSteinar SindrasonÓskar Steinn Jónínuson ÓmarssonGunnar Jökull GunnarssonMikael Thorarenssen Stjórn óskar þeim til hamingju með áfangann.

Leit, fyrsta hjálp, sjóslys og fleira í nýliðaprófi

Aðstæður voru með besta móti þegar fimm vaskir nýliðar björgunarsveitar Hafnarfjarðar þreyttu nýliðapróf um síðustu helgi.  Prófið hófst á því að hópurinn skipulagði gönguleið með fyrirfram ákveðinni upphafs- og endastöð, frá Vatnsskarðsnámum að Valabóli í upplandi Hafnarfjarðar. Að því loknu tók við leitarverkefni við Ástjörn þar sem reyndi bæði á Read more…

Flugeldsalan

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Flugeldasala

Undirbúningur fyrir flugeldasöluna er í fullum gangi. Eins og venjulega verður opið hjá okkur 28.-30. des frá 10-22 og á gamlársdag frá 10-16 Sölustaðir Einnig minnum við á netverslunina okkar, verslun.spori.is en þar er að finna allar upplýsingar um vöruframboð og afgreiðslutímana okkar.

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu

Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá bjargar þú! Hlökkum til að sjá þig! Jólatrjáasalan er opin Read more…