Æfingaferð á Eyjafjallajökul

Síðastliðinn laugardag fór bílaflokkur í æfingaferð á Eyjafjallajökul.  Markmið ferðarinnar var að kynna sér jökulinn í návígi og æfa nýja meðlimi. Færið var fínt framan af en í um 1400 metra hæð var lítið sem ekkert grip og því töluverð vinna að koma bílunum upp að Goðasteini sem er á Read more…

Útkall á æfingu

Þriðjudagskvöldið 7. apríl var sjóflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á æfingu með þyrlu LHG TF-GNA. þegar tilkynning barst um að neyðarblys hefði sést undan Gróttu. Fór TF-GNA strax til leitar ásamt björgunarbátum Fiskakletti sem var á æfingunni. Björgunararskipið Einari Sigurjónsson sem var á æfingunni hélt einnig á staðinn. Fljótlega kom í ljós að Read more…

Þakkir

Eftirfarandi þakkarbréf barst skrifstofu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, frá aðila sem var í gönguhóp er bjargað var af Skessuhorni 28. mars sl. Hjartans þakkir flyt ég  öllum þeim er komu og aðstoðuðu okkur í  gönguhóp  er gekk á Skessuhorn laugardaginn 28 mars sl. er ein úr hópnum hrapaði og slasaðist svo kalla Read more…

Útkall vélarvanabátur við Krýsuvíkurbjarg

Laugardaginn 4. apríl var Björgunarsveit Hafnarfjarðar kölluð út vegna vélarvana báts sem rak að Krýsuvíkurbjargi. Áður hafði Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík verið kölluð út ásamt þyrlum LHG. Björgunarsveit Hafnarfjarðar fór á staðinn með fluglínutæki sem notuð eru til að koma skipsbrotsmönnum í land. Ásamt því að taka með búnað sem sveitin notar til Read more…

Útkall F-1 Rauður – Slösuð kona í Skessuhorni.

Undanfara flokkur sveitarinnar sem og sleða, fjórhjóla og bílaflokkur voru boðaður út vegna slasaðrar konu í Skessuhorni í Skarðasheiði. Einnig voru ferðafélagar konunnar orðnir kaldir og hraktir eftir langan tíma við erfiðar aðstæður. Útkallstími sveitarinnar var afbragðs góður og voru undanfarar komnir á slysstað með fyrstu mönnum, sleðar voru boðaðir út Read more…

Aðalfundur 2009

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar var haldinn laugardaginn 28. mars. Tillaga uppstillinganefndar var samþykkt án mótframboða. Aðalfundurinn skipaði því í eftirfarnandi embætti; STJÓRN Formaður              Júlíus Þ. Gunnarsson Varaformaður        Harpa Kolbeinsdóttir Gjaldkeri               Pálmi Másson Ritari                     Ingólfur Haraldsson Meðstjórnandi       Lárus Steindór Björnsson Meðstjórnandi       Sigurður Ingi Guðmarsson Meðstjórnandi       Margrét Hrefna Pétursdóttir Varamaður             Birgir Snær Guðmundsson Varamaður             Read more…

Uppstilling fyrir aðalfund Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2009

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í húsi sveitarinnar laugardaginn 28. mars kl 10:00 Uppstilling fyrir aðalfund Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2009  STJÓRN Formaður               Júlíus Þ. Gunnarsson Varaformaður        Harpa Kolbeinsdóttir Gjaldkeri               Pálmi Másson Ritari                     Ingólfur Haraldsson Meðstjórnandi       Lárus Steindór Björnsson Meðstjórnandi       Sigurður Ingi Guðmarsson Meðstjórnandi       Margrét H. Pétursdóttir Varamaður            Birgir Snær Guðmundsson Varamaður            Read more…

Annasamur laugardagur

Björgunarsveit Hafnarfjarðar hafði í nógu að snúast þessa helgina. Á föstudag byrjuðu nýliðar á Fjallamennskunámskeiði í Esjunni undir leiðsögn nokkura undanfara sveitarinnar og nokkrir félagar sjóflokks á áhafnanámskeiði björgunarskipa. Þessi námskeið voru svo alla helgina. Laugardagsmorgun fór vaskur hópur félaga sveitarinnar að bjarga kind er hafði varpað sér niður í Read more…

Nýliðar aðstoða ferðafólk í vanda

Tveir nýliðar sveitarinnar hittu fyrir kalt og hrakið ferðafólk á Hellisheiði þegar það leitaði skjóls í sæluhúsi sem þeir voru staddir í.  Fólkið hafði hrakist í skjól vegna storms, rigninga, kulda og svengdar.  Þeir gátu veitt þeim mat, þurr föt og svefnpoka til að hlýja sér.  Hjálparsveit Skáta Hveragerði var Read more…

10. bekkur Setbergsskóla kemur í heimsókn

Síðast liðinn þriðjudag komu krakkar úr 10. bekk Setbergsskóla og heimsóttu sveitina. Var þetta vaskur hópur sem arkaði úr Setberginu í slagveðurs rigningu á Flatahraunið. Byrjaði hópurinn á að skoða aðtöðu og tæki á Flatahrauni en auk þess var þeim kynnt starfsemi sveitarinnar. Þegar þau höfðu lokið skoðunarferðinni um Flatahraunið Read more…