Æfingar
Æfingaferð á Eyjafjallajökul
Síðastliðinn laugardag fór bílaflokkur í æfingaferð á Eyjafjallajökul. Markmið ferðarinnar var að kynna sér jökulinn í návígi og æfa nýja meðlimi. Færið var fínt framan af en í um 1400 metra hæð var lítið sem ekkert grip og því töluverð vinna að koma bílunum upp að Goðasteini sem er á Read more…