Almennt
Útkall – Óveður
Um kl 23:00 í gærkvöldi var Björgunarsveit Hafnarfjarðar kölluð út vegna óveðurs. Ein af flogbryggjunum í Hafnarfjarðarhöfn hafði losnað up og var farinn að reka af stað öðru megin með alla bátana með sér. Um 25 manns frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar ásamt hóp frá Hjálparsveit skáta í Garðabæ tóku þátt í Read more…