Uncategorized
Kynningar á nýliða- og unglingastarfi
27. og 28. ágúst næstkomandi fara fram kynningar á nýliðaþjálfun Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og starfi unglingadeildarinnar Björgúlfs. Miðvikudag 27. ágúst og fimmtudag 28. ágúst kl 20:00 verða nýliðakynningar þar sem nýliðaþjálfunin verður kynnt og farið yfir dagskrá vetrarins. Nýliðaþjálfun Björgunarsveitar Hafnarfjarðar Read more…