Fjáraflanir
Áramótablað BSH 2021-2022
Áramótablað BSH er nú komið út. Blaðið ætti að vera komið í lúgur allra bæjarbúa en fyrir þá sem ekki fengu það er hægt að lesa blaðið hér með því að smella á myndina hér að neðan: Í dag hófst Read more…
Áramótablað BSH er nú komið út. Blaðið ætti að vera komið í lúgur allra bæjarbúa en fyrir þá sem ekki fengu það er hægt að lesa blaðið hér með því að smella á myndina hér að neðan: Í dag hófst Read more…
Næstkomandi sunnudag verður sannkölluð jólastund í jólatrjáasölunni hjá okkur á milli 14 og 15. Jólasveinninn verður á svæðinu og boðið verður uppá kakó, kaffi og smákökur Það er því um að gera að skella sér í jólagírinn með fjölskyldunni og Read more…
Jólaórói Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2021. Sá þriðji í einstakri röð safngripa með smekklegri vísun í sögu og starf sveitarinnar. Íslensk hönnun og framleiðsla. Óróinn fæst í jólatrjáasölu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á horni Flatahrauns og Reykjavíkurvegar og einnig á vefverslun okkar, verslun.spori.is
Jólatrjáasalan er hafin í Hvalshúsinu, Reykjavíkurvegi 48. Sala björgunarsveitarinnar á jólatrjám er mikilvægur liður í fjáröflunum sveitarinnar ásamt sölu á flugeldum og neyðarkalli. Jólatrjáasalan er liður í að fjármagna björgunarstarfið – vertu með einstakt jólatré, því ef þú kaupir, þá Read more…
Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti, Hvaleyrarbraut 32, miðvikudaginn 3. júní kl 19.
í ljósi aðstæðna í samfélaginu mun stjórn BSH leita leiða til að fresta aðalfundi fram yfir 15. apríl, án þess að láta fundargesti koma saman til að greiða atkvæði um það – þetta fundarboð er til að uppfylla lög BSH Read more…
Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er komin á fullt skrið. Í ár erum við með þrjá sölustaði eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Okkur langar sérstaklega að bjóða ykkur velkomin á stærsta sölustaðinn okkar sem er á Hvaleyrabraut 32 (gengið inn Read more…
Nýliðaþjálfun 2016-2018, skemmtilegur og lærdómsríkur tími Eftir því sem árin liðu fór ég að sjá eftir því að hafa aldrei gengið til liðs við björgunarsveit. Í gegnum tíðina hafði ég stundað töluverða útivist og elskaði ævintýramennsku. Ég var í nokkuð Read more…
Í gærkvöldi voru vinningshafar í myndasamkeppni Áramótablaðs BSH 2018 dregnir út. Á hverju ári bjóðum við lesendum blaðsins að teikna og senda inn mynd, eftir lokun að kvöldi 30. des drögum við svo úr innsendum myndum 3 vinningshafa og voru Read more…
Vinningshafinn í stóra Facebookleiknum okkar var dreginn út í morgun kl. 11. Það var glöð kona sem svaraði í símann og sagðist ætla að sprengja upp með stórfjölskyldunni sinni og barnabörnum. Vinningshafinn, Ingibjörg Sigursteinsdóttir, var dreginn út með forritinu commentpicker.com Read more…
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.