Nýliðakynningar

Langar þig að starfa í einni öflugustu björgunarsveit landsins? Nýliðakynningar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verða haldnar miðvikudaginn 2. september og fimmtudaginn 3. september klukkan 20:00 í húsnæði sveitarinnar við Hvaleyrarbraut 32 (gengið inn Lónsbrautarmegin). Í nýliðaþjálfun færð þú tækifæri á að byggja Read more…

Jarðskjálfti í Nepal

  Tveir félagar Björgunarsveitar Hafnarfjarðar eru nú á leið til Nepal í kjölfar skjálftans sem varð þar s.l. laugardag. Gísli Rafn Ólafsson og Andri Rafn Sveinsson munu vinna við að tryggja fjarskiptasamband, en fjarskiptasamband er forsenda þess að hjálparstarf gangi Read more…

Myndasamkeppni verðlaun

Nú hefur verið dregið úr árlegri myndasamkeppni okkar. Við þökkum öllum þeim sem sendu okkur mynd í samkeppnina. Vinningshafar eru: Ágúst Váli Eldar Svansson, 6 ára Anja Marý Sigurðardóttir, 8 ára Guðbjörg Skarphéðins, 9 ára Þessir aðilar eru velkomnir að Read more…

Góðir gestir á sveitarfundi

Vetrardagskrá Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er nú komin á fullt. Nýliðar þreyta námskeið, undirbúningur fyrir fjáraflanir er hafinn og flokkar sveitarinnar æfa ýmis atriði reglulega. Á dögunum komu góðir gestir í heimsókn á mánaðarlegan sveitarfund. Það voru Gunnar Már Torfason félagi úr Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.