Myndasamkeppni verðlaun

Nú hefur verið dregið úr árlegri myndasamkeppni okkar. Við þökkum öllum þeim sem sendu okkur mynd í samkeppnina. Vinningshafar eru: Ágúst Váli Eldar Svansson, 6 ára Anja Marý Sigurðardóttir, 8 ára Guðbjörg Skarphéðins, 9 ára Þessir aðilar eru velkomnir að Read more…

Góðir gestir á sveitarfundi

Vetrardagskrá Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er nú komin á fullt. Nýliðar þreyta námskeið, undirbúningur fyrir fjáraflanir er hafinn og flokkar sveitarinnar æfa ýmis atriði reglulega. Á dögunum komu góðir gestir í heimsókn á mánaðarlegan sveitarfund. Það voru Gunnar Már Torfason félagi úr Read more…

Hlaupastyrkur

Í gær veitti Kristófer Reynisson maraþonhlaupari Björgunarsveit Hafnarfjarðar peningastyrk sem hann hafði safnað með því að hlaupa maraþon í Sevilla á Spáni ásamt vini sínum. Peningunum safnaði hann til styrktar sporhundastarfs sveitarinnar. Gaman að segja frá því að Kristófer er Read more…

Fjarskiptahópur á æfingu í Danmörku

Fjarskiptahópur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar tók þátt í æfingu í Danmörku með íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni í síðustu viku. Samhliða æfingunni fór fram endurúttekt sveitarinnar samkvæmt úttektarreglum Sameinuðu þjóðanna en nú eru liðin fimm ár frá því að sveitin fór í fyrsta sinn í gegnum það Read more…

Sjúkragæsla á Vormóti Hraunbúa

Björgunarsveit Hafnarfjarðar starfar í góðu samstarfi við Skátafélagið Hraunbúa í Hafnarfirði. Um helgina heldur skátafélagið upp á sitt árlega Vormót í Krýsuvík. Að venju stendur Björgunarsveit Hafnarfjarðar varktina í sjúkragæslu auk þess að kenna skátunum grundvallaratriði í skyndihjálp.

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.