Undirbúningur flugeldasölu sveitarinar

Félagar sveitarinnar standa nú í ströngu við að undirbúa flugeldasölustaði sveitarinnar. Sveitin verður með flugeldasölu á fjörum stöðum í Hafnarfirði eins og undanfarin ár. Staðirnir sem sveitin verður með flugeldasölu á eru á Flatahrauni 14 (gamla slökkvistöðin), við verslunarmiðstöðina Fjörð, Fornubúðir 8 við smábátahöfnina, og Read more…

Sveitarfundur 21. nóvember

Félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar eru hvattir til að mæta til sveitarfundar mánudaginn 21. nóvember kl: 20. Aðalefni fundarins verður húsbyggingarmál. Byggingarnefnd fer yfir stöðu mála og nefndin og stjórn svara fyrirspurnum um húsbygginguna. Stefnt er að því að halda fundinn Read more…

Neyðarkall !!!

Dagana 3. – 6. nóvember mun Björgunarsveit Hafnarfjarðar selja neyðarkalla eins og aðrar björgunarsveitir landsins. Við  ætlum að selja kalla við helstu verslanir bæjarins sem og að ganga í hús á fimmtudagskvöld. Við vonum að bæjarbúar taki vel á móti Read more…

Fagnámskeið í köfun

Köfunarhópur sveitarinnar sendi einn kafara á námskeið í köfun hjá björgunarskóla Landsbjargar nú á dögunum. Námskeiðið var um 60 klukkustunda langt og voru dagarnir því langir og krefjandi. Dagurinn byrjaði á því að búnaður var gerður klár og farið yfir Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.