Almennt
Útköll
Tvö útköll voru hjá björgunarsveitinni sl. 2 daga. Á fimmtudag var boðað út í óveðursaðstoð á höfuðborgarsvæðinu. Að þessu sinni voru 6 verkefni, sem dreyfðust um höfuðborgarsvæðið. Vinnuskúr fauk á Völlunum og Skjólveggur fauk í Gullteig, en þessi tvö verkefni Read more…