Útkall
Leit að göngufólki við Keili
Seint í gærkvöld barst beiðni um að hefja leit að göngufólki er hafði villst af leið niður af Keili. Leitarmenn lögðu af stað úr húsi um miðnætti og fólkið fannst um 4 um nóttina. Ferðalangarnir voru að vonum ánægðir með Read more…