Útköll

Tvö útköll voru hjá björgunarsveitinni sl. 2 daga.  Á fimmtudag var boðað út í óveðursaðstoð á höfuðborgarsvæðinu.  Að þessu sinni voru 6 verkefni, sem dreyfðust um höfuðborgarsvæðið.  Vinnuskúr fauk á Völlunum og Skjólveggur fauk í Gullteig, en þessi tvö verkefni Read more…

Fjallabjörgunarnámskeið

Á meðan að félagar okkar í alþjóðasveitinni eru að störfum á Haítí heldur lífið sinn vanagang hér á Íslandi. Nú um helgina var haldið námskeið á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar í fjallabjörgun. Fjallabjörgun snýst um að flytja sjúkling í brattlendi, til Read more…

ÍA til Haítí

Núna kl.10:00 í morgun héldu sex meðlimir BH af stað frá Keflavík til Port-au Prince á Haítí, eftir að jarðskjálfti, 7,2 á Richter, reið yfir landið. Áætlun er að ÍA verði komnir á hamfarasvæðið um kl.16:00 í dag að staðartíma. Read more…

Jólakveðja

Kæru félagar og vinir Fyrir hönd stjórnar sveitarinnar vill ég færa ykkur okkar bestu óskir um gleðilileg jól og kyrrð á þeim dögum sem nú líða. Bestu kveðjur og þökk fyrir starfið á árinu,,sjáumst áður en árið er liðið. Júlíus Read more…

Mikið að gera sl. helgi

Í nógu var að snúast hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar nú um helgina. Nýliðar voru á fyrstuhjálparnámskeiði á Úlfljótsvatni ásamt umsjónarmönnum. Sjóflokkur sveitarinnar var kallaður til aðstoðar við vélarvana bát fyrir utan Hafnarfjörð. Tvívegis var sporhundaflokkur kallaður til leitar að fólki sem Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.