Útköll

Tvö útköll voru hjá björgunarsveitinni sl. 2 daga.  Á fimmtudag var boðað út í óveðursaðstoð á höfuðborgarsvæðinu.  Að þessu sinni voru 6 verkefni, sem dreyfðust um höfuðborgarsvæðið.  Vinnuskúr fauk á Völlunum og Skjólveggur fauk í Gullteig, en þessi tvö verkefni Read more…

Fjallabjörgunarnámskeið

Á meðan að félagar okkar í alþjóðasveitinni eru að störfum á Haítí heldur lífið sinn vanagang hér á Íslandi. Nú um helgina var haldið námskeið á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar í fjallabjörgun. Fjallabjörgun snýst um að flytja sjúkling í brattlendi, til Read more…

ÍA til Haítí

Núna kl.10:00 í morgun héldu sex meðlimir BH af stað frá Keflavík til Port-au Prince á Haítí, eftir að jarðskjálfti, 7,2 á Richter, reið yfir landið. Áætlun er að ÍA verði komnir á hamfarasvæðið um kl.16:00 í dag að staðartíma. Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.