Nýliðaferð á Helgafell

Fyrsti formlegi nýliðafundur vetrarins verður næstkomandi miðvikudag.  Gengið verður á Helgafell sem er staðsett í bakgarði okkar Hafnfirðinga.  Sveitin hefur undanfarin ár farið í ófá útköll á þetta svæði og því mikilvægt fyrir okkur að þekkja það vel. Mæting er Read more…

Útkall í Helgafell

Björgunarsveit Hafnarfjarðar ásamt Hjálpafsveit skáta Garðabæ voru kallaðar út laust eftir kl 23 í kvöld, til aðstoðar við Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins. Kona hafði hrasað á göngu við Helgafell og gat ekki gengið. Ekki er akfært að Helgafelli og þurfti því að Read more…

Hálendisgæsla

Björgunarsveit Hafnarfjarðar tók þátt í Hálendisgæslu Landsbjargar síðastliðna viku.  Sveitin var staðsett á Kjalvegi með aðsetur á Hveravöllum.  Um 16 meðlimir sveitarinnar lögðu leið sína upp á hálendið að þessu sinni og eyddu tímanum í hin ýmsu verkefni.  Auk þess Read more…

Útkall skúta í vandræðum

Björgunarsveit Hafnarfjarðar var kölluð út í gær kvöldi til að aðstoða skútu sem strandað hafði á skeri við Engey fyrir utan Reykjavík. Var útkallið boðað út á hæsta forgangi eða rauðum og var viðbragðstíminn innan við 10mín þegar hraðbjörgunarbáturinn Fiskaklettur Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.