Almennt
Jólatrjáasala í fullum gangi
Jólatrjáasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar er í fullum gangi. Salan hefur verið færð frá því sem var og er núna staðsett við hlið lögreglustöðvarinnar í Hafnarfirði. Opið fram til Þorláksmessu frá 09:50 til 21:30. Kíkið við, það er heitt kakó á könnunni Read more…