Almennt
ÍA til Haítí
Núna kl.10:00 í morgun héldu sex meðlimir BH af stað frá Keflavík til Port-au Prince á Haítí, eftir að jarðskjálfti, 7,2 á Richter, reið yfir landið. Áætlun er að ÍA verði komnir á hamfarasvæðið um kl.16:00 í dag að staðartíma. Read more…