Jólakveðja

Kæru félagar og vinir Fyrir hönd stjórnar sveitarinnar vill ég færa ykkur okkar bestu óskir um gleðilileg jól og kyrrð á þeim dögum sem nú líða. Bestu kveðjur og þökk fyrir starfið á árinu,,sjáumst áður en árið er liðið. Júlíus Read more…

Mikið að gera sl. helgi

Í nógu var að snúast hjá Björgunarsveit Hafnarfjarðar nú um helgina. Nýliðar voru á fyrstuhjálparnámskeiði á Úlfljótsvatni ásamt umsjónarmönnum. Sjóflokkur sveitarinnar var kallaður til aðstoðar við vélarvana bát fyrir utan Hafnarfjörð. Tvívegis var sporhundaflokkur kallaður til leitar að fólki sem Read more…

Sleðamessa

Sleðamessa björgunarsveitanna verður laugardaginn 14. nóvember í húsi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar að Flatahrauni 14, 220 Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn eru hvattir til að kynna sér dagskrá sleðamessunar en margir áhugaverðir fyrirlestrar eru í boði. Á sunnudeginum 15. nóvember verður síðan sleðamessa fyrir almenning þar sem Read more…

Wilderness First Responder

Nú um nýliðna helgi kláruðu tveir meðlimir sveitarinnar fagnámskeiði í fyrstu hjálp (WFR).  Námskeiðið er haldið á 8 dögum á Gufuskálum, þjálfunarmiðstöð Landsbjargar. Á námskeiði þessu er farið yfir öll helstu atriði fyrstu hjálpar og skilningur björgunarmanna á hinum ýmsu Read more…

Laugardagsganga I

Það voru fimm manns sem mættu galvaskir að morgni laugardagsins. Vigdís skutlaði hópnum að neyðarskýlinu á Bláfjallaveginum. Við neyðarskýlið voru kortin skoðuð, borðuð ein flatkaka og síðan haldið sem leið lá upp Grindarskörðin. Sem betur voru aðeins þrír jarðfræðingar í Read more…

Myrkaverk landflokks

Það voru sjö manns sem söfnuðust saman á slaginu kl. 8 í gærkvöldi í húsi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Fimm mínútum síðar var haldið að bæjarprýði Hafnarfjarðar, þ.e.a.s. Hamrinum. Settar voru upp tryggingar, línum komið fyrir og flökkuðu hin sjö fræknu upp Read more…

Tetranámskeið

Í kvöld var haldið Tetranámskeið á Flatahrauni. 10 nýliðar á seinna ári mættu. Á námskeiðinu er farið yfir virkni og útbreiðslu Tetrakerfisins, fjarskiptaskipulag björgunarsveita í Tetrakerfinu og virkni þess tækjabúnaðar sem sveitin hefur yfir að ráða. Námskeiðið er hluti af Read more…

Inflúensu fyrirlestur

Ármann Höskuldsson, meðlimur í BSH og yfirmaður sjúkraflutninga fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands, hélt fyrirlestur um aðkomu björgunarsveita að Almannavarnaráætlun Ríkislögreglustjóra, varðandi Inflúensu faraldurinn (H1N1). Rétt um 20 meðlimir BSH mættu á fyrirlesturinn, sem haldinn var í Hraunbyrgi.  Fór hann yfir veiruna Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.