Sleðamessa

Sleðamessa björgunarsveitanna verður laugardaginn 14. nóvember í húsi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar að Flatahrauni 14, 220 Hafnarfirði. Björgunarsveitarmenn eru hvattir til að kynna sér dagskrá sleðamessunar en margir áhugaverðir fyrirlestrar eru í boði. Á sunnudeginum 15. nóvember verður síðan sleðamessa fyrir almenning þar sem Read more…

Wilderness First Responder

Nú um nýliðna helgi kláruðu tveir meðlimir sveitarinnar fagnámskeiði í fyrstu hjálp (WFR).  Námskeiðið er haldið á 8 dögum á Gufuskálum, þjálfunarmiðstöð Landsbjargar. Á námskeiði þessu er farið yfir öll helstu atriði fyrstu hjálpar og skilningur björgunarmanna á hinum ýmsu Read more…

Laugardagsganga I

Það voru fimm manns sem mættu galvaskir að morgni laugardagsins. Vigdís skutlaði hópnum að neyðarskýlinu á Bláfjallaveginum. Við neyðarskýlið voru kortin skoðuð, borðuð ein flatkaka og síðan haldið sem leið lá upp Grindarskörðin. Sem betur voru aðeins þrír jarðfræðingar í Read more…

Myrkaverk landflokks

Það voru sjö manns sem söfnuðust saman á slaginu kl. 8 í gærkvöldi í húsi Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Fimm mínútum síðar var haldið að bæjarprýði Hafnarfjarðar, þ.e.a.s. Hamrinum. Settar voru upp tryggingar, línum komið fyrir og flökkuðu hin sjö fræknu upp Read more…

Tetranámskeið

Í kvöld var haldið Tetranámskeið á Flatahrauni. 10 nýliðar á seinna ári mættu. Á námskeiðinu er farið yfir virkni og útbreiðslu Tetrakerfisins, fjarskiptaskipulag björgunarsveita í Tetrakerfinu og virkni þess tækjabúnaðar sem sveitin hefur yfir að ráða. Námskeiðið er hluti af Read more…

Inflúensu fyrirlestur

Ármann Höskuldsson, meðlimur í BSH og yfirmaður sjúkraflutninga fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands, hélt fyrirlestur um aðkomu björgunarsveita að Almannavarnaráætlun Ríkislögreglustjóra, varðandi Inflúensu faraldurinn (H1N1). Rétt um 20 meðlimir BSH mættu á fyrirlesturinn, sem haldinn var í Hraunbyrgi.  Fór hann yfir veiruna Read more…

Inflúensa

Nú eru komnir bólusetningarskammtar og stefnt á að byrja bólusetningu á björgunarsveitarfólki sem fyrst. Það þarf þó að gerast skipulega. Björgunarsveit Hafnarfjarðar stefnir á að senda inn lista með um 30 nöfnum. Skila þarf listanum fyrir kl 12 á morgun Read more…

Landflokksfundur

Vel tókst til með landflokksfund í gærkvöldi og mættu 15 manns.  Ákveðið var að byrja á formlegheitunum, dagskrá vetrarins var rædd og landsæfing rædd. Að endingu var horft á skíða/snjódlóðamyndina The Fine line. Var góður rómur gerður að fundinum, mikill Read more…

Fyrsta hjálp 2

Það var fagur flokkur sem mætti á námskeið í fyrstu hjálp í hinu fyrrum fagurbleika húsi við Flatahraun helgina 9.-11. október. Á námskeiðinu var farið yfir öll helstu atriði sem kunna þarf skil á þegar fólki er komið til bjargar Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.