Björgunarleikar 2009

Samhliða Landsþingi Landsbjargar sem haldið var núliðna helgi voru haldnir björgunarleikar. Keppt var í hinum ýmsu greinum sem tengjast björgunarstarfi og tóku alls 18 lið þátt af öllu landinu. BH sendi tvö lið til keppninnar, annað skipað undanförum en hitt Read more…

Útkall á æfingu

Þriðjudagskvöldið 7. apríl var sjóflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á æfingu með þyrlu LHG TF-GNA. þegar tilkynning barst um að neyðarblys hefði sést undan Gróttu. Fór TF-GNA strax til leitar ásamt björgunarbátum Fiskakletti sem var á æfingunni. Björgunararskipið Einari Sigurjónsson sem var á Read more…

Þakkir

Eftirfarandi þakkarbréf barst skrifstofu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, frá aðila sem var í gönguhóp er bjargað var af Skessuhorni 28. mars sl. Hjartans þakkir flyt ég  öllum þeim er komu og aðstoðuðu okkur í  gönguhóp  er gekk á Skessuhorn laugardaginn 28 mars Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.