Útkall
Vélarvana bátur í Hafnarfjarðarhöfn
Rúmlega fimm í dag var björgunarskipið Einar Sigurjónsson kallað út vegna vélarvana báts í Hafnarfjarðarhöfn. Ekki þurfti að fara langt því báturinn var við Drafnarslippinn um 100 m þaðan sem björgunarskipið liggur vanalega. Var komið með bátinn að bryggju um Read more…