Útkall
Útkall vélarvanabátur við Krýsuvíkurbjarg
Laugardaginn 4. apríl var Björgunarsveit Hafnarfjarðar kölluð út vegna vélarvana báts sem rak að Krýsuvíkurbjargi. Áður hafði Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík verið kölluð út ásamt þyrlum LHG. Björgunarsveit Hafnarfjarðar fór á staðinn með fluglínutæki sem notuð eru til að koma skipsbrotsmönnum í Read more…