Aðalfundur 2009

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar var haldinn laugardaginn 28. mars. Tillaga uppstillinganefndar var samþykkt án mótframboða. Aðalfundurinn skipaði því í eftirfarnandi embætti; STJÓRN Formaður              Júlíus Þ. Gunnarsson Varaformaður        Harpa Kolbeinsdóttir Gjaldkeri               Pálmi Másson Ritari                     Ingólfur Haraldsson Meðstjórnandi       Lárus Steindór Björnsson Meðstjórnandi       Sigurður Ingi Read more…

Uppstilling fyrir aðalfund Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2009

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í húsi sveitarinnar laugardaginn 28. mars kl 10:00 Uppstilling fyrir aðalfund Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2009  STJÓRN Formaður               Júlíus Þ. Gunnarsson Varaformaður        Harpa Kolbeinsdóttir Gjaldkeri               Pálmi Másson Ritari                     Ingólfur Haraldsson Meðstjórnandi       Lárus Steindór Björnsson Meðstjórnandi       Sigurður Ingi Read more…

Annasamur laugardagur

Björgunarsveit Hafnarfjarðar hafði í nógu að snúast þessa helgina. Á föstudag byrjuðu nýliðar á Fjallamennskunámskeiði í Esjunni undir leiðsögn nokkura undanfara sveitarinnar og nokkrir félagar sjóflokks á áhafnanámskeiði björgunarskipa. Þessi námskeið voru svo alla helgina. Laugardagsmorgun fór vaskur hópur félaga Read more…

Miðlum þekkingunni!

Undanfara og sleðaflokkur sveitarinnar hélt síðastliðinn miðvikudag námskeið fyrir Reykjarvíkurdeild Landssambands Íslenskra vélsleðamanna. Inntak námskeiðsins var notkun snjóflóðaýla, einnig var farið yfir leit með snjóflóðastöngum sem og gröftur í snjóflóði(sennilega vanmetnasti hlutur björgunar úr snjóflóði) Námskeiðið heppnaðist vel og voru Read more…

Hættur á Mýrdalsjökli

Sleðaflokkur BSH var á ferð um Mýrdalsjökul nú um helgina og keyrði fram á svelg eða holu í miðri “ríkisleiðinni” yfir jökul.  Holan er í jökuljaðrinum norðan megin, rétt áður en komið er niður á Mælifellssand. Staðsetning: 63“46.757N  18“58.131W Það Read more…

Um fjöll og fyrnindi

Mikið var um að vera hjá meðlimum BSH þessa helgina.  Undanfarar og landflokkur fóru í skíðaferð Bláfjöll á laugardag og einhverjir í ísklifur og aftur í dag sunnudag. Sleðaflokkur tók renning sunnan Langjökuls.  Snjóalög voru frekar rýr sunnan Tjaldafells en Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.