Útkall á æfingu

Þriðjudagskvöldið 7. apríl var sjóflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á æfingu með þyrlu LHG TF-GNA. þegar tilkynning barst um að neyðarblys hefði sést undan Gróttu. Fór TF-GNA strax til leitar ásamt björgunarbátum Fiskakletti sem var á æfingunni. Björgunararskipið Einari Sigurjónsson sem var á Read more…

Þakkir

Eftirfarandi þakkarbréf barst skrifstofu Slysavarnafélagsins Landsbjargar, frá aðila sem var í gönguhóp er bjargað var af Skessuhorni 28. mars sl. Hjartans þakkir flyt ég  öllum þeim er komu og aðstoðuðu okkur í  gönguhóp  er gekk á Skessuhorn laugardaginn 28 mars Read more…

Aðalfundur 2009

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar var haldinn laugardaginn 28. mars. Tillaga uppstillinganefndar var samþykkt án mótframboða. Aðalfundurinn skipaði því í eftirfarnandi embætti; STJÓRN Formaður              Júlíus Þ. Gunnarsson Varaformaður        Harpa Kolbeinsdóttir Gjaldkeri               Pálmi Másson Ritari                     Ingólfur Haraldsson Meðstjórnandi       Lárus Steindór Björnsson Meðstjórnandi       Sigurður Ingi Read more…

Uppstilling fyrir aðalfund Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2009

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í húsi sveitarinnar laugardaginn 28. mars kl 10:00 Uppstilling fyrir aðalfund Björgunarsveitar Hafnarfjarðar 2009  STJÓRN Formaður               Júlíus Þ. Gunnarsson Varaformaður        Harpa Kolbeinsdóttir Gjaldkeri               Pálmi Másson Ritari                     Ingólfur Haraldsson Meðstjórnandi       Lárus Steindór Björnsson Meðstjórnandi       Sigurður Ingi Read more…

Annasamur laugardagur

Björgunarsveit Hafnarfjarðar hafði í nógu að snúast þessa helgina. Á föstudag byrjuðu nýliðar á Fjallamennskunámskeiði í Esjunni undir leiðsögn nokkura undanfara sveitarinnar og nokkrir félagar sjóflokks á áhafnanámskeiði björgunarskipa. Þessi námskeið voru svo alla helgina. Laugardagsmorgun fór vaskur hópur félaga Read more…

Miðlum þekkingunni!

Undanfara og sleðaflokkur sveitarinnar hélt síðastliðinn miðvikudag námskeið fyrir Reykjarvíkurdeild Landssambands Íslenskra vélsleðamanna. Inntak námskeiðsins var notkun snjóflóðaýla, einnig var farið yfir leit með snjóflóðastöngum sem og gröftur í snjóflóði(sennilega vanmetnasti hlutur björgunar úr snjóflóði) Námskeiðið heppnaðist vel og voru Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.