Útkall
Útkall á æfingu
Þriðjudagskvöldið 7. apríl var sjóflokkur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar á æfingu með þyrlu LHG TF-GNA. þegar tilkynning barst um að neyðarblys hefði sést undan Gróttu. Fór TF-GNA strax til leitar ásamt björgunarbátum Fiskakletti sem var á æfingunni. Björgunararskipið Einari Sigurjónsson sem var á Read more…