Langjökull

Bílaflokkar þriggja björgunarsveita á svæði eitt fóru nú um helgina í sameiginlega æfingarferð á Langjökul.  Fengu bílstjórarnir að kynnast flestu því er viðkemur ferðamennsku á jöklum, hvers skal varast, spila sig upp brattar brekkur og margt fleira.  Það var heldur Read more…

Jeppanámskeið

Í gærkvöldi kom Freyr Jónsson, oft kenndur við Arctic Trucks, í heimsókn og hélt langan og góðan fyrirlestur um jeppabifreiðar.  Farið var yfir allt sem tengist akstri jeppa, drifrás, dekk, viðhald og margt fleira.  Þarna var klárlega maður á ferð Read more…

Útkall !

Kl 6:23 í morgun var sjóflokkur sveitarinnar kallaður út af lögreglu til leitar að manni sem saknað var í Hafnarfjarðarhöfn og var farið á öllum bátum sveitarinnar til leitar. Kl 6:38 var landflokkur sveitarinnar einnig boðaður til leitar. Lögregla fann Read more…

Köfunardagur

Síðastliðinn laugardag var haldinn köfunardagur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Var öllum félögum sveitarinnar boðið að koma og prófa köfun við eins öruggar aðstæður og kostur er. Fékk sveitin afnot af Sundhöll Hafnarfjarðar og var henni lokað fyrir almenning á meðan sveitin var Read more…

Útkall – Óveður

Um kl 23:00 í gærkvöldi var Björgunarsveit Hafnarfjarðar kölluð út vegna óveðurs. Ein af flogbryggjunum í Hafnarfjarðarhöfn hafði losnað up og var farinn að reka af stað öðru megin með alla bátana með sér. Um 25 manns frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar Read more…

Björgun 2008

Þann 24. – 26. október n.k. verður ráðstefnan Björgun 2008 haldin á Grand Hóteli í Reykjavík. Á Björgun koma saman slysavarnafólk, björgunarsveitarmenn og aðrir aðilar úr viðbragðsgeiranum, víðsvegar af landinu. Allir sem fylgjast með í björgunar- og slysavarnamálum á Íslandi Read more…

Subscribe to our Newsletter

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.