Útkall
ÚTKALL – Björgunarskipið Einar Sigurjónsson sótti vélarvana bát
Um kl 05:15 var Björgunarskipið Einar Sigurjónsson kallað út til að sækja vélarvana bát sem staddur var um 5 sjómílur út frá Hafnarfirði. Um borð í bátnum voru 2 menn og hafði vélin gefið sig og því var brugðið á það ráð að Read more…