Almennt
Stína kvödd
Í gær fylgdum við félaga okkar henni Kristínu Gróu Gunnbjörnsdóttur eða Stínu eins og hún var alltaf kölluð hinsta spölinn. Stína lést eftir stutt veikindi þann 11. febrúar sl. Stína var öflugur félagi í Slysavarnadeildinni Hraunprýði og stóð ófáar vaktirnar Read more…