Almennt
Laugardagsganga I
Það voru fimm manns sem mættu galvaskir að morgni laugardagsins. Vigdís skutlaði hópnum að neyðarskýlinu á Bláfjallaveginum. Við neyðarskýlið voru kortin skoðuð, borðuð ein flatkaka og síðan haldið sem leið lá upp Grindarskörðin. Sem betur voru aðeins þrír jarðfræðingar í hópnum, en þeir fóru mikinn í að útskýra fyrir áhugasömu Read more…