Almennt
Undirbúningur fyrir Björgunarleikana í fullum gangi
Liðin tvö sem ætla að taka þátt fyrir hönd sveitarinnar í Björgunarleikum SL sem fara fram næstu helgi. Voru í loka undirbúningi fyrir átökin í kvöld. Undanfararnir lögðu á ráðin og var nákvæm áætlun gerð. Nýliðarnir sem hafa æft stíft undanfarnar vikur hönnuðu og gengu frá göllum á liðið. Á Read more…