Almennt
Flugeldasala Björgunarsveitarinnar
Við viljum hvetja alla Hafnfirðinga til að versla flugeldana sína hjá björgunarsveitinni í okkar bæjarfélagi. Björgunarsveitin verður með flugeldasölu á eftirfarandi stöðum: Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut) Flatahraun 14 Tjarnarvellir Opnunartímar fram að áramótum er sem hér segir 28. desember 12:00 – 22:00 29. desember 10:00 – 22:00 Read more…