Almennt
Technical Expert námskeið í Svíþjóð
Þessa stundina eru tveir meðlimir fjarskiptahóps staddir á námskeiði á vegum Almannavarnastamstarfs Evrópu í Svíþjóð. Námskeiðið heitir Technical Expert Course 11.3. Markmiðið með námskeiðinu er að undirbúa þátttakendur undir alþjóðleg verkefni á vegum Almannavarnasamstarfs Evrópu (EUCP). Námskeiðið er sjö dagar og endar á stórri æfingu í tvo daga þar Read more…