Fjáraflanir
Tryggðu þér jólatré með tilgang
Hin árlega jólatrjáasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar hefst 10. desember. Opnunartímar sölunnar verða virka daga frá 13:00 til 21:30 og um helgar frá 10:00 til 21:30. Með því að kaupa jólatré af Björgunarsveit Hafnarfjarðar styður þú við ómetanlegt starf sveitarinnar. Komdu og njóttu jólastemningarinnar með okkur! Við erum staðsett á horni Reykjavíkurvegar Read more…








